Næring
& jafnvægi

Löggiltur næringarfræðingur með ástríðu fyrir því að hjálpa þér að komast nær því að öðlast heilbrigt samband við mat og næra þig í takt við þínar þarfir svo að þú hafir orku til að takast á við daglegt líf.

Næringarpakkar

Vörur í boði

Næringarríkar litríkar uppskriftir

Næringarríkar litríkar uppskriftir

Næringarríkar litríkar uppskriftir
3.500 kr
Nýárs næringarpakki

Nýárs næringarpakki

Nýárs næringarpakki
7.500 kr
Plöntupunktaskjal

Plöntupunktaskjal

Plöntupunktaskjal
1.000 kr

Fylgstu með mér á Instagram

Næring og jafnvægi

Umsögn:

"Guðrún Nanna hefur gefið mér svo mikla hugarró og opnað hugann hvað mataræði og næringu varðar. Í gegnum árin hef ég lesið pistil á eftir pistil sem eiginlega fullyrðir að lífrænt mataræði sé best, helst líka glúteinlaust, kolvetnislaust eða fitulaust og auðvitað sykurlaust. Ég hef núna í fyrsta sinn á mínum fullorðinsárum hætt að pæla í ákveðnu mataræði og að sleppa hinu og þessu og nú miða ég við ráðleggingar frá embætti landlæknis, eftir að ég byrjaði á því upplifi ég mikið frelsi að vera ekki að sleppa hinu og þessu, heldur frekar njóta alls í réttum skömmtum, jafnvel ögra mér að bæta við nýju inn á milli en að það sé líka í lagi að borða einfalt ef næringarviðmiðum er náð. Mitt mottó núna er að næring þarf ekki að vera svona flókin, og hún er furðulega skemmtileg þegar hugurinn er frjáls frá óþarfa ofhugsun."
-Vala Sif